Ţriđjudagur, 17. júní 2008
íslenskir karlmenn
Alveg er ţađ ótrúlegt hvernig karlmenn finna sig knúna til ađ brynna músum. Dramatískar lýsingarnar ganga hreinlega fram af mér. "..hann vaknađi međ grátstafinn í kverkunum og uppköstum." Mér er svosem sama hvort Reese hafi fariđ međ kćrastann í sprikl-tíma en mér er ekki sama um hvernig tilfinningum ţessa manns er flaggađ. Karlmenn eiga ađ harka af sér, bíta á jaxlinn.
Ég átti kćrasta fyrir mörgum árum. Viđ vorum kjánar, eins og gengur og gerist međ ungt fólk. En ţó ég hafi veriđ heimsk og hann vitlaus ţá vissi ég ađ viđ ćttum ekki saman daginn sem hann grenjađi fyrir framan mig og ćtlađist til ađ ég sći um huggun. Mér datt ţađ ekki í hug. Ţađ atvikađist á ţann veg ađ einu sinni sem oftar hafđi móđir hans gefiđ í skyn vonbrigđi hennar međ hvert líf hans stefndi. Hann hafđi hvorki áhuga né getu til ađ verđa lćknir en stefndi í stađinn á hjúkrun. Í ţetta sinn urđu honum vonbrigđi móđurinnar um megn og hann skreiđ til mín hágrátandi. Ég henti honum út og hef lítiđ sem ekkert talađ viđ hann síđar. Ţetta er soddan aumingjaskapur.
Synir mínir tveir grétu eđlilega ţegar ţeir voru börn en voru betur aldir upp en ţađ ađ láta sjá til sín gráta eftir tólf ára aldurinn.
Gleđilegan ţjóđhátíđardag.
Sigyn
Reese og Jake í jóga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 16. júní 2008
skotinn
Best vćri ađ drepa skepnuna. Ţađ kćmi sér illa ef hún Karen litla yrđi etin međ húđ og hári, öll verđa börnin jú ađ ná fermingu.
Feldurinn myndi sóma sér vel upp í sumarbústađ.
Erfiđ ađgerđ framundan ađ Hrauni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Sigyn Þorradóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar